Bandaríkjaforseti las „endurtaktu setninguna“ af skjávarpa í ræðu um fóstureyðingar

frettinErlentLeave a Comment

Joe Biden Bandaríkjaforseti var staddur á blaðamannafundi á föstudag þar sem hann fjallaði um nýja framkvæmdaskipun varðandi aðgengi kvenna að fóstureyðingum í ríkjum þar sem þær eru bannaðar.

Á textavarpinu stóð endurtaktu setninguna“ en í stað þess að endurtaka setninguna las forsetinn upp: „Tilvitnun lýkur... endurtaktu setninguna.“


Skildu eftir skilaboð