Dr. Mark Crispin Miller var á Íslandi í maí síðastliðnum og hélt fyrirlestur í Hörpu. Hann er prófessor í fjölmiðla-, menningar- og boðskiptafræði við New York háskóla, (NYU) og hefur skrifað fjölda bóka, greina og ritgerða auk þess sem hann kennir áfanga um áróður. Fréttin birti fyrsta hluta fyrirlestursins fyrir skömmu og þar sem annar hluti er nú einnig tilbúinn … Read More