Stærsta rannsókn til þessa um áhrif Covid bóluefna á tíðarhring kvenna – meirihlutinn upplifði breytingar

frettinErlentLeave a Comment

Næstum helmingur þátttakenda í nýlegri rannsókn sem voru með reglulegar tíðir þegar rannsóknin var gerð, sögðust hafa fengið meiri blæðingar eftir að hafa fengið Covid-19 bóluefnið. 14% sögðust hafa fengið minni blæðingar eftir bólusetningu. Aðrir þátttakendur sem voru ekki venjulega með tíðarblæðingar, þar á meðal transkarlar, fólk langverkandi getnaðarvarnarlyfjum og konur sem hættar voru á blæðingum, fengu einnig óvenjulegar blæðingar. … Read More

Óháða og hlutlausa RÚV

frettinPistlar1 Comment

Brynjar Níelsson er þekktur fyrir skemmtilega pistla og skrifar hann í dag um hlutleysi ríkisfjölmiðilsins RÚV á facebook síðu sinni.  Eftir að hafa horft á æsispennandi leik Austurríkis og Noregs á EM kvenna í fótbolta í gærkvöldi með þjóðinni fylgdist ég með kvöldfréttum RUV kl 21.00. Fyrstu fréttir, og nokkuð margar, voru af hitabylgjum í Evrópu, sem mun þó hafa … Read More

Uppistandarinn og leikarinn Jak Knight látinn 28 ára gamall

frettinErlentLeave a Comment

Uppistandarinn, rithöfundurinn og leikarinn Jak Knight, sem er þekktastur fyrir að hafa skrifað og leikið í Peacock gamanþáttaröðinni „Bust Down“ og fyrir vinnu sína í „Pause With Sam Jay,“ lést á fimmtudagskvöld í Los Angeles. Þetta tilkynnti fjölskylda hans og var dánarorsök ekki gefin upp. Knight sem var 28 ára er meðhöfundur „Bust Down,“ og frumsýnd var í mars, ásamt … Read More