Vill ekki ræða RÁS-1 dagskrá

frettinInnlendarLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: Að dagskrárstjóri Rásar 1 bregðist illa við og telji frásögn af metnaðarleysi dagskrárinnar undir eigin ritstjórn ekki eiga erindi í aðra fjölmiðla er dæmigert. Hér var nýlega komist þannig að orði að um þessar mundir væri besti þátturinn á Rás 1 ríkisútvarpsins endurtekið efni um Ítalíu frá árinu 1983. Í Fréttablaðinu í dag (14. júlí) birtist frétt … Read More

Græna örbirgðin

frettinPistlar2 Comments

Jón Magnússon skrifar: Hvernig stendur á því að efnahagur Sri Lanka breytist úr einum mesta hagvexti í Asíu í mannlega hryllingssýningu sem virðist koma öllum á óvart skrifar Matt Ridley blaða- og vísindamaður í DT í dag og heldur áfram: Hvað gerðist? Svarið er einfalt. Í apríl 2021 bannaði forsetinn meindýraeitur og tilbúinn áburð til að landbúnaðarframleiðsla landsins yrði algjörlega … Read More

Frumvarp Macrons um bólusetningapassa fellt í þinginu – mikil fagnaðarlæti brutust út

frettinErlent1 Comment

Emmanuel Macron Frakklandsforseti varð fyrir áfalli í þinginu á miðvikudag eftir að áform hans um bólusetningapassa biðu ósigur. Minnihlutastjórn Macron vildi framlengja stefnunni um  að allir sem koma til Frakklands þurfi að framvísa staðfestingu á bólusetningu eða neikvæðu Covid prófi. Aftur á móti sameinuðust hægri og vinstri flokkar á þinginu um að greiða atkvæði gegn frumvarpinu og tapaði ríkisstjórn Macrons … Read More