Forsætisráðherra Sri Lanka segir af sér – mótmælendur kveiktu í einkabústað hans

frettinErlentLeave a Comment

Mótmælendur í Sri Lanka brutust inn í einkabústað forsætisráðherrans, Ranil Wickremesinghe, og kveiktu í bústaðnum. Þetta gerðist nokkrum klukkustundum eftir að ráðherrann sagðist ætla að segja af sér þegar ný ríkisstjórn yrði mynduð. Þetta er stærsti mótmæladagurinn til þessa og er forseti landsins flúinn af landi brott. Skrifstofa forsætisráðherrans sagði að mótmælendur hafi þvingað sér inn á heimili hans í … Read More

Sameiginlega skyndihersveitin og Íslendingar

frettinArnar Sverrisson, Pistlar4 Comments

Eftir Arnar Sverrisson: Ráðamönnum Stóra-Bretlands hefur verið tíðförult til Svíþjóðar og Finnlands til að fullvissa frændur vora og frænkur um hernaðartryggð breska ríkisvaldsins. Þessi bardagavinátta á sér sérstaka sögu. Í Wales var haldinn fundur æðstu ráðamanna í Nató árið 2014, þegar Bandaríkjamenn gerðu stjórnarbyltingu í Úkraínu. Þar voru lögð drög að stofnun Sameiginlegu skyndihersveitarinnar (SS – Joint Expeditionary Force). Heraflann … Read More

Uppreisn almennings breiðist um heiminn

Erna Ýr ÖldudóttirErna Ýr Öldudóttir, SkoðunLeave a Comment

Þýdd grein eftir Ralph Schöllhammer, aðstoðarprófessor í hagfræði og stjórnvísindum við Webster háskólann í Vín. Greinin birtist í skoðanadálki Newsweek þann 7. júlí 2022: A Popular Uprising Against the Elites Has Gone Global Upprisa hinna vinnandi stétta gegn elítunni og gildum hennar stendur yfir – og fer sem eldur í sinu um heiminn. Andstaða mið- og lágstétta vex hratt gegn … Read More