Forsætisráðherra Sri Lanka segir af sér – mótmælendur kveiktu í einkabústað hans

thordis@frettin.isErlentLeave a Comment

Mótmælendur í Sri Lanka brutust inn í einkabústað forsætisráðherrans, Ranil Wickremesinghe, og kveiktu í bústaðnum. Þetta gerðist nokkrum klukkustundum eftir að ráðherrann sagðist ætla að segja af sér þegar ný ríkisstjórn yrði mynduð. Þetta er stærsti mótmæladagurinn til þessa og er forseti landsins flúinn af landi brott. Skrifstofa forsætisráðherrans sagði að mótmælendur hafi þvingað sér inn á heimili hans í … Read More