Fyrrum atvinnumaðurinn Gary Pearson látinn eftir hjartaáfall 45 ára

thordis@frettin.isErlentLeave a Comment

Fyrrum fótbolta- og atvinnumaðurinn Gary Pearson í Sheffield United, Darlington og York er látinn eftir að hafa hnigið niður á heimilu sínu, 45 ára gamall. Hann hafði nýlega tekið við sem knattspyrnustjóri Billingham Town FC og hlakkaði mikið til nýs tímabils. Formaður félagsins, Kevin Close, heiðraði minningu hans og sagði að hann hefði orðið „besti stjórinn“ sem félagið hefði nokkurn … Read More