Að skipta út mengandi námuvinnslu fyrir aðra mengun – börn notuð sem þrælar í litíumvinnslu

frettinErlent1 Comment

Metsala var á rafknúnum ökutækjum (EVS) árið 2020 og náði fjöldinn 3 milljónum, samkvæmt skýrslu frá Alþjóðaorkumálastofnuninni (IEA). Það er 40 prósenta aukning frá 2019 og fór salan því framúr heildarsölu bensín-og dieselbíla, sem dróst saman um 16 prósent. Í skýrslunni var ennfremur áætlað að sala á rafbílum gæti orðið 23 milljónir árið 2030, og er það vegna yfirlýstrar stefnu … Read More