Trudeau grímulaus í lest – Kanada eina vestræna ríkið með grímuskyldu í lestum

thordis@frettin.isErlentLeave a Comment

Forsætisráðherra Kanada, Justin Trudeau, er eini leiðtogi Vesturlanda sem enn skyldar borgarana til að vera með grímur í járnbrautarlestum, en var þó sjálfur grímulaus um borð í gufulest í Okanagan í Kanada, ásamt öllum hinum farþegunum. Forsætisráðherrann mun ekki hafa brotið nein lög þar sem Kettle Valley gufulestin er sögulegur minjagripur sem ekki er bundin af alríkislögum. Lestarferð ráðherrans leiddi … Read More