Trudeau grímulaus í lest – Kanada eina vestræna ríkið með grímuskyldu í lestum

frettinErlentLeave a Comment

Forsætisráðherra Kanada, Justin Trudeau, er eini leiðtogi Vesturlanda sem enn skyldar borgarana til að vera með grímur í járnbrautarlestum, en var þó sjálfur grímulaus um borð í gufulest í Okanagan í Kanada, ásamt öllum hinum farþegunum. Forsætisráðherrann mun ekki hafa brotið nein lög þar sem Kettle Valley gufulestin er sögulegur minjagripur sem ekki er bundin af alríkislögum. Lestarferð ráðherrans leiddi … Read More

Okur álagning á eldsneyti í júlí

frettinInnlendarLeave a Comment

FÍB sendi frá sér eftirfarandi tilkynningu: Júlí er aðal orlofsmánuður Íslendinga enda hásumar. Langferðalög um eyjuna fögru eru gjarnan hluti af sumarleyfi fjölskyldna og hátt eldsneytisverð hefur neikvæð áhrif á heimilisbókhaldið. Því miður virðast fákeppnisbarónarnir á íslenska olíumarkaðnum telja eðlilegt að skila ekki verðlækkunum á heimsmarkaði til neytenda enda hafa þeir aukið álagningu sína á hvern bensínlítra milli mánaða um … Read More

Kalt Ísland, heitt Bretland – hvað með það?

frettinPistlar2 Comments

Eftir Pál Vilhjálmsson blaðamann og kennara: „Fyrstu 15 dagar júlímánuðir hafa verið í kaldara lagi í Reykjavík. Meðalhiti þeirra er 10,4 stig, -0,8 stigum neðan meðallags sömu daga 1991 til 2020 og -0,7 stigum neðan meðallags síðustu tíu ára. Hitinn raðast í 19. hlýjasta sæti (af 22 á öldinni)“, skrifar Trausti Jónsson veðurfræðingur. Þannig er það með veðrið, það er … Read More