Réttarhöld í máli Twitter og Elon Musk formlega hafin

frettinErlentLeave a Comment

Réttarhöldin í máli Elon Musk og Twitter hófust formlega í dag.  Dómari í Delaware hafnaði beiðni Musk um að fresta réttarhöldunum til næsta árs, og þess í stað munu þau fara fram í október á þessu ári. Twitter höfðaði mál gegn Musk fyrir að falla frá samningi um kaup á samfélgasmiðlinum fyrir  44 milljarða dollara. Musk fullyrðir aftur á móti … Read More

Þýskur loftslagsvísindamaður: „loftslagsbreytingar eru blekking og þvæla“

frettinErlent, PistlarLeave a Comment

Einn af þekktari loftslagsvísindamönnum Þýskalands, Dr. Hermann Harde, hefur gagnrýnt stjórnmálamenn þjóðar sinnar fyrir að láta blekkjast til að „trúa því að þeir geti bjargað heiminum“. Langflestar rannsóknir sem birtar hafa verið og „hryllingssviðsmyndir“ eru ekki byggðar á traustum eðlisfræðilegum grunni, sagði Harde, „heldur á tölvuleikjum sem endurspegla það sem þeir voru mataðir á“. Hugmyndin um að menn geti stjórnað … Read More

Björn Jón Bragason: Deiluefni þarf að útkljá með rökræðu

frettinPistlarLeave a Comment

Björn Jón Bragason sagnfræðingur og samfélagsrýnir, skrifar áhugaverðann pistil í DV sem ber yfirskriftina Fjörmeiri rökræðu, takk!. Björn vísar í skoska heimspekinginn David Hume (1711–1776) og bók hans Rannsókn á skilningsgáfunni (sem Atli Harðarson þýddi snilldarlega fyrir mörgum árum). Þar kemur fram að þorri fólks hafi „náttúrulega tilhneigingu til þess að vera fullvisst í sinni sök og standa fast á skoðunum sínum. … Read More