Transkona barnaði tvo samfanga í kvennafangelsi – flutt yfir í karlafangelsi

frettinErlent1 Comment

Transkona hefur verið flutt í karlafangelsi þar sem henni er haldið í einingu fyrir viðkvæma hópa. Transkonan heitir Demi Minor en hún hefur gerst sek um að barna tvo samfanga sína í kvennafangelsinu Edna Mahan í New Jersey. Minor, sem afplánar 30 ára dóm fyrir að hafa stungið fyrrverandi fósturföður sinn til bana, var flutt frá Edna Mahan fangelsinu yfir í … Read More

Amnesty fer villt vegar

frettinIngibjörg Gísladóttir, PistlarLeave a Comment

Eftir Ingibjörgu Gísladóttur. Greinin birtist fyrst í Morgunblaðinu 15.7.2022 Fyrir nokkrum árum komst kvikmyndaframleiðandinn Michael Moore að þeirri niðurstöðu að „græna orkubyltingin“ væri svikamylla sem stjórnað væri af græðgiskapítalistum og úr varð heimildamyndin „Planet of the Humans.“ Væri ég kvikmyndagerðarmaður þá myndi ég gera heimildamynd um Amnesty International sem ég tel vera orðin pólitísk samtök og hætt að setja mannréttindi … Read More

Sölvi Tryggvason saklaus – hópurinn Öfgar hafði hann fyrir rangri sök

frettinInnlendar1 Comment

Samkvæmt heimildum Mannlífs, þá var fjölmiðlamaðurinn Sölvi Tryggvason hafður fyrir rangri sök af meðlimum Öfga hópsins, sem er hópur kvenna sem segir tala gegn ofbeldi á konum. Það svo svo í byrjun maímánaðar fyrir rúmu ári þegar einkaþjálfarinn Ólöf Tara Harðardóttir, sem er meðlimur Öfgahópsins, fjallaði á samfélagsmiðlum um þjóðþekktan einstakling sem átti að hafa keypt sér kynlífsþjónustu og gengið síðan … Read More