Börnin báru faraldurinn ekki uppi eins og sóttvarnalæknir sagði sbr. nýja íslenska rannsókn

frettinPistlar, Þórdís B. Sigurþórsdóttir1 Comment

Hinn 16. desember 2021, stuttu áður en byrjað var að bjóða upp á Covid bólusetningar barna, er haft eftir Þórólfi Guðnasyni sóttvarnalæknir í fréttum að „það væru börnin sem bæru faraldurinn uppi, sem væri enn á ný á hraðri uppleið.“  Ný íslensk rannsókn sýnir annað Ný íslensk rannsókn um COVID-19 og börn birtist í tímaritinu, The Pediatric Infectious Disease Journal, 8. júlí … Read More

Óbólusetta eyjan Haiti með eina lægstu Covid dánartíðni í heimi

frettinErlent4 Comments

Gögn frá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni (WHO) sýna að aðeins 837 manns hafi látist af COVID-19 á karabísku eyjunni Haítí síðan heimsfaraldurinn hófst. Haíti er með 11,6 milljón íbúa og aðeins 1,4% bólusetningarhlutfall. „Frá 3. janúar 2020 til 7. júlí 2022, hafa verið staðfest 31.703 tilfelli af COVID-19 með 837 dauðsföllum, tilkynnt til WHO. Þann 24. júní 2022 höfðu alls 342.724 bóluefnisskammtar verið … Read More

Evran í 20 ára lágmarki vegna ótta við lokun gasflutnings frá Rússlandi til Þýskalands

frettinErlentLeave a Comment

Evran fór niður í sama gengi og bandaríkjadalur á mánudaginn þegar ótti jókst um að Rússar muni draga meginlandið inn í myrkrið með því að loka fyrir gasbirgðir í vetur. Evran fór í nýtt 20 ára lágmark gagnvart bandaríkjadal eftir að helstu gasleiðslu Rússlands til Þýskalands var lokað vegna viðgerða. Sérfræðingar óttast að gasflutningur í gegnum Nord Stream 1 gasleiðsluna … Read More