Börnin báru faraldurinn ekki uppi eins og sóttvarnalæknir sagði sbr. nýja íslenska rannsókn

thordis@frettin.isInnlent, Pistlar, Þórdís B. Sigurþórsdóttir1 Comment

Hinn 16. desember 2021, stuttu áður en byrjað var að bjóða upp á Covid bólusetningar barna, er haft eftir Þórólfi Guðnasyni sóttvarnalæknir í fréttum að „það væru börnin sem bæru faraldurinn uppi, sem væri enn á ný á hraðri uppleið.“  Ný íslensk rannsókn sýnir annað Ný íslensk rannsókn um COVID-19 og börn birtist í tímaritinu, The Pediatric Infectious Disease Journal, 8. júlí … Read More