Fjórsprautaður Biden Bandaríkjaforseti greinist með Covid-19

thordis@frettin.isErlentLeave a Comment

Hvíta húsið greindi frá því í dag að Joe Biden Bandaríkjaforseti hafi greinst með Covid-19. Var forsetinn sagður vera með væg einkenni, nefrennsli og þurran hósta en liði samt vel. Í tísti sagðist forsetinn vera í góðum málum og þakkaði fyrir umhyggju fólks. Það ætti ekki að koma á óvart að læknir forsetans notað tækifærið til að vekja athygli á … Read More