Sænskur vísindamaður ráðleggur mannakjötsát til að berjast gegn loftslagsbreytingum

thordis@frettin.isErlent, Pistlar, Þórdís B. Sigurþórsdóttir2 Comments

Sænskur vísindamaður sem talaði á ráðstefnu í Stokkhólmi árið 2019 lagði til óvenjulega leið til að berjast gegn loftslagsbreytingum á heimsvísu; að borða mannakjöt. Magnus Söderlund, prófessor og vísindamaður við Hagfræðiháskólann í Stokkhólmi sagðist telja að mannakjötsát af látnu fólki, gæti hjálpað til við að bjarga mannkyninu ef aðeins heimssamfélagið myndi koma hugmyndinni á framfæri. Rök Söderlund fyrir áti á … Read More