Sænskur vísindamaður ráðleggur mannakjötsát til að berjast gegn loftslagsbreytingum

frettinErlent, Pistlar, Þórdís B. Sigurþórsdóttir2 Comments

Sænskur vísindamaður sem talaði á ráðstefnu í Stokkhólmi árið 2019 lagði til óvenjulega leið til að berjast gegn loftslagsbreytingum á heimsvísu; að borða mannakjöt. Magnus Söderlund, prófessor og vísindamaður við Hagfræðiháskólann í Stokkhólmi sagðist telja að mannakjötsát af látnu fólki, gæti hjálpað til við að bjarga mannkyninu ef aðeins heimssamfélagið myndi koma hugmyndinni á framfæri. Rök Söderlund fyrir áti á … Read More

Hvers vegna er lekinn frá Landsrétti ekki rannsakaður?

frettinPistlarLeave a Comment

Páll Steingrímsson, skipstjóri og meintur brotaþoli í máli sem er til rannsóknar hjá lögreglu er varðar byrlun, þjófnað á síma Páls og afritun á gögnum úr honum, gagnrýnir harðlega þá blaðamenn sem hafa stöðu sakbornings í málinu og segir skrif og gjörðir þessa fólks litast af hefnd, og í stað þess að svara og rökstyðja afstöðu sína þá sé reynt … Read More

Fræðsluefni dansks prófessors um bóluefni fjarlægt af YouTube

frettinErlent2 Comments

Christine Stabell Benn er prófessor við Syddanmark háskólann í Danmörku (SDU), þar sem hún vinnur við rannsóknir á bóluefni. Meðan á Covid-19 faraldrinum stóð hefur mikið verið vísað í sérfræðiþekkingu hennar í fjölmiðlum. Auk þess hefur hún setið í sérfræðingahópi stjórnvalda um smitrakningu. En Christine hefur einnig verið gagnrýnin á þá stefnu sem danskir ​​stjórnmálamenn og heilbrigðisyfirvöld hafa tekið, þar … Read More