Austurrískur óperustjórnandi hneig niður á miðri sýningu og lést

frettinErlentLeave a Comment

Austurríski óperustjórnandinn, Stefan Soltesz, lést á föstudagskvöld eftir að hafa hnigið niður á sýningu í aðalóperuhúsinu í München. Soltesz, sem var 73 ára, var að stjórna Richard Strauss óperunni Þögla konan í ríkisóperunni í Bæjaralandi þegar hann féll niður skömmu fyrir lok fyrsta hluta. Hann var úrskurðaður látinn á sjúkrahúsi nokkrum klukkustundum síðar, sagði Michael Wuerges, talsmaður óperuhússins. Á einhverjum … Read More

Hollenskir bændur og vörubílstjórar með baráttufund í Amsterdam í dag

frettinErlentLeave a Comment

Bændur í Hollandi og stuðningsmenn þeirra, meðal annars vörubílstjórar héldu áfram mótmælum sínum í dag vegna áforma hollensku ríkisstjórnarinnar um að draga úr losun nítrógens, áætlun sem mun neyða marga bændur til að fækka búfé sínu eða hætta alfarið landbúnaðarstörfum. Í dag söfnuðust bændur og stuðningsmenn þeirra saman í miðborg Amsterdam. Sjá mátti fjölda hollenska fána á lofti og einnig … Read More

Ný rannsókn á apabólu: Kynlíf á milli karla drífur faraldurinn áfram

frettinErlentLeave a Comment

Læknatímaritið NEJM (New England Journal of Medicine) hefur birt nýja rannsókn um apabólusmit. Skoðuð voru 528 tilfelli á 43 svæðum í 16 löndum og leiddi rannsóknin í ljós að kynlíf á milli karla drífi faraldurinn áfram. 98% smitaðra voru samkynhneigðir eða tvíkynhneigðir karlar, 75% voru hvítir, 41% voru með HIV. Engar konur. Talið er að 95% tilfella hafi smitast við … Read More