Óbólusetta eyjan Haiti með eina lægstu Covid dánartíðni í heimi

frettinErlent4 Comments

Gögn frá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni (WHO) sýna að aðeins 837 manns hafi látist af COVID-19 á karabísku eyjunni Haítí síðan heimsfaraldurinn hófst. Haíti er með 11,6 milljón íbúa og aðeins 1,4% bólusetningarhlutfall.

„Frá 3. janúar 2020 til 7. júlí 2022, hafa verið staðfest 31.703 tilfelli af COVID-19 með 837 dauðsföllum, tilkynnt til WHO. Þann 24. júní 2022 höfðu alls 342.724 bóluefnisskammtar verið gefnir,“ samkvæmt upplýsingum frá stofnuninni.

Öfugt við lönd sem bólusettu meirihluta íbúa sinna hefur Haítí að mestu sloppið við áhrif COVID-19.

Ísrael - 72% bólusett

Ísrael er ekki með hátt hlutfall fullrar bólusettra (66%), en Ísraelar tóku ákaft þátt í öllum örvunarbólusetningu fjórum. Þrátt fyrir það er Ísrael hæsta dánartíðni COVID-19 sem mælst hefur á þessu ári.

Finnland, Danmörk, Ísland, Noregur – 84%, 83%, 81% 79% bólusetningahlutfall

Öll lönd Skandinavíu, nema Svíþjóð, fóru illa út úr COVID-19. Finnland, Danmörk, Ísland og Noregur skráðu öll sína hæstu dánartíðni á síðustu vikum og sum hafa slegið met í dánartíðni.

Það sem veldur áhyggjum er hversu lengi smitbylgjurnar standa. Á síðasta ári stóð bylgjan í Danmörku frá miðjum nóvember fram í miðjan mars. Í ár hófst hún í byrjun nóvember og það virðist ekkert vera að draga úr henni. Áhrifin í ár eru frekar erfið í öllum löndunum fjórum.

Kanada - 86% bólusett

Kanada hefur ekki slegið sitt met í dánartíðni, en nýjasta bylgjan hófst mánuði fyrr og hefur hingað verið með svipaðan fjölda dauðsfalla og á síðasta ári. Með öðrum orðum, bóluefnin höfðu ekkert að segja.

Samantekt á tölum og línuritum má sjá hér.


4 Comments on “Óbólusetta eyjan Haiti með eina lægstu Covid dánartíðni í heimi”

  1. Er ekki kominn tími á að hætta þessum þvingunum sem hefta ferðafrelsi og fara að horfast í augu við þá staðreynd að þessi tilraunaefni gegn Covid 19 hafa ekkert gagn gert. Íslensk stjórnvöld verða að fara að horfa á staðreyndir sem blasa bið, þ.e. „bóluefnin“ hafa ekkert gagn gert.

  2. Hver vegna þurfum við endalaust að vera að velta okkur upp úr óvísindalegu bulli sem vírusar fræðin eru. Aldrei nokkurn tíma hefur vírus verið greindur beint frá manneskju, Dýri eða plöntu. Nei við finnum þá auðvitað me að sulla því saman með fóstur frumum eða apa nýru frumum. Svo sveltum við frumurnar og sullum allskyns eiturefnum saman við þangað til að frumurnar deyja. Og aldrei hefur eitt af grunngildum vísindana svo sem að hafa samanburðar rannsókn þar sem ekkert “smit” er með. Algjört bull frá upphafi til enda og ef þeir blaðamenn sem ekki hafa drullast til að kynna sér málið og fjalla um það ættu að skammast sín. Til hvers erum við að halda uppieinhverri ógn fyrir siðsjuka valdbera sem er ekki neitt. Anyone?

  3. Vel sagt Lárus.. Fíllinn í stofunni er “ hvað er vírus “ og hvernig verður hann til?

Skildu eftir skilaboð