Réttarhöld í máli Twitter og Elon Musk formlega hafin

frettinErlentLeave a Comment

Réttarhöldin í máli Elon Musk og Twitter hófust formlega í dag.  Dómari í Delaware hafnaði beiðni Musk um að fresta réttarhöldunum til næsta árs, og þess í stað munu þau fara fram í október á þessu ári.

Twitter höfðaði mál gegn Musk fyrir að falla frá samningi um kaup á samfélgasmiðlinum fyrir  44 milljarða dollara. Musk fullyrðir aftur á móti að Twitter hafi ekki upplýst um fjölda gervinotenda sem væru notaðir á miðlinum.


Skildu eftir skilaboð