Eftir Pál Vilhjálmsson kennara og blaðamann: Úkraínustríðið snerist í upphafi fyrst og fremst um austurhluta landsins, héruðin Donetsk og Luhansk, sem sameiginlega kallast Donbass. Rússar eru þegar komnir með stærstan hluta svæðisins undir sína stjórn, auk héraða í Suður-Úkraínu. Eftir stríðsátök á sjötta mánuð fyrirskipar Selenskí forseti brottflutning almennra borgara af því litla landssvæði sem stjórnin í Kænugarði ræður enn … Read More
- Page 2 of 2
- 1
- 2