„Hjálp! Engir bændur enginn matur!“ – 350 traktorar koma saman í Hollandi

frettinErlent1 Comment

Bændur í Hollandi hafa mótmælt alla vikuna og í gær komu 350 traktorar saman og mynduðu orðin: Hjálp! Enir bændur – enginn matur! Bændurnir eru að mótmæla loftslagsstefnu stjórnvalda sem mun eyðileggja þúsundir verkamannastarfa í Hollandi. Hollenskir sjómenn tóku einnig þátt í baráttunni í vikunni og lokuð höfnum. Þeir tilkynntu í síðasta mánuði að hollenska sjómannasambandið EMK hygðist ganga til … Read More

Bolsonaro á varðbergi gagnvart bóluefnunum – lyfjafyrirtækin vildu losna undan ábyrgð

frettinErlentLeave a Comment

Jair Bolsonaro, forseti Brasilíu, segist hafa hafnað Covid bólusetningu þar sem hann hafði þegar öðlast náttúrulegt ónæmi og eins var hann á varðbergi gagnvart hugsanlegum aukaverkunum. Í samtali við þáttastjórnandann Tucker Carlson hjá Fox News, lýsti forsetinn því hvað fór í gegnum huga hans áður en hann tók ákvörðun um að taka ekki mRNA-tilraunaefnið og sagði að hann þyrfti þess … Read More

FÍB: Siðleysi í verðlagningu á bensíni

frettinInnlendarLeave a Comment

Félag íslenskra bifreiðaeigenda segir verðlagningu á bensíni vera siðlausa: „Líkt og neytendur vita er eldsneytisverð í hæstu hæðum um þessar mundir. Verðin tóku að hækka á heimsmarkaði þegar heljartök Covid-19 fóru að losna og athafnalíf um víða veröld tók við sér. Þessu fylgdi aukin eftirspurn eftir olíu á mörkuðum þar sem olíuframleiðsla hafði dregist saman í heimsfaraldrinum. Innrás Rússa í … Read More