Loðnir lófar og lygar – Anthony Fauci – týnda traustið

frettinArnar Sverrisson, PistlarLeave a Comment

Vilji menn brjóta heilbrigðisvísindin til mergjar „er fyrsta skrefið að losa sig við þá tálsýn, að tilgangur nútíma læknavísinda sé að bæta heilsu Bandaríkjamanna fljótt og vel. Að mínum dómi er eiginlegur tilgangur fjármögnunar klínískra rannsókna á viðskiptalegum grunni, sá, að hámarka ágóða, en ekki heilsubót.“ Svo tjáir sig John Abrahamson við Harvard læknaskólann, höfundur bókarinnar „Ofurskammtar Bandaríkjamanna: Svikin loforð … Read More