Fjórbólusettur Fauci fékk Covid aftur – versnaði eftir nýtt „veirueyðandi“ lyf frá Pfizer

frettinErlentLeave a Comment

Anthony Fauci, forstöðumaður NIAID (National Institute of Allergy and Infectious Diseases) og helsti sóttvarnaráðgjafi Joe Biden bandaríkjaforseta, sagði á þriðjudag að hann hefði aftur fengið COVID-19 einkenni eftir að hafa tekið lyfið Paxlovid frá Pfizer sem er nýtt veirueyðandi lyf. Þetta kom fram á fréttavefnum Bloomberg. Fauci fékk jákvætt úr COVID-19 sýnatöku þann 15. júní, þrátt fyrir að vera fjórbólusettur, … Read More

Jordan Peterson bannaður á Twitter: Vil frekar deyja en að eyða færslu byggða á sannleika fyrir útilokunarviðrinin

frettinErlent1 Comment

Jordan Peterson hefur verið settur í tímabundið bann vegna færslu sem hann skrifaði um Elliot Page á samskiptamiðlinum. Þar skrifar hann „hvaða glæpsamlegi læknir fjarlægði brjóstin af Ellen Page?“ Tístið vakti hörð viðbrögð sem urðu til þess að Peterson var settur í tímabundið bann, eða þangað til hann eyðir út færslunni og verður aðgangur hans þá opnaður aftur. Peterson segist … Read More

Mark Crispen Miller: hvað er áróður og hvernig birtist hann í fortíð og nútíð?

frettinInnlendarLeave a Comment

Dr. Mark Crispin Miller var á Íslandi  í maí síðastliðnum og hélt fyrirlestur í Hörpu. Hann er prófessor í fjölmiðla-, menningar- og boðskiptafræði við New York háskóla, (NYU) og hefur skrifað fjölda bóka, greina og ritgerða auk þess sem hann kennir áfanga um áróður. Hvað er áróður og hvernig birtist hann í fortíð og nútíð? Er heimsmynd okkar mótuð af … Read More