Björn Bjarnason skrifar: Að minnsta kosti er ljóst að blaðamenn og fastir dálkahöfundarFréttablaðsins draga ekkert undan vilji þeir ryðja einhverjum úr vegi. Sigmundur Ernir Rúnarsson, ritstjóri Fréttablaðsins, áréttar í blaði sínu í dag (27. júlí) að með orðinu „samantekt“ í lok greinar geti menn skotið sér undan ábyrgð á að birta í heimildarleysi ritverk annars manns sem sitt eigið. Þessa … Read More
Er skortur á gagnkynhneigðu fólki?
Páll Vilhjálmsson blaðamaður og kennari skrifar: Spurningin í fyrirsögn er rógburður og smánun, samkvæmt skilgreiningu Samtakanna 78. Það er í tísku að ráðast að rétti fólks að tjá sig. Ef einhver getur fundið eitthvað í orðum einhvers til að smánast og niðurlægjast er rokið upp til handa og fóta, klagað á opinberum vettvangi og jafnvel kært til lögreglu. Fyrr í … Read More
Er einhvers að vænta í bandarískum stjórnmálum?
Eftir Jón Magnússon hæstaréttarlögman: Þrír meiriháttar stjórnmálamenn hafa lýst yfir þátttöku í forkosningum Repúblíkana til forseta. Það er fyrrum varaforseti Mike Pence. Skörungurinn Nikki Haley fyrrum sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum og Ron De Santis fylkisstjóri í Flórída er talinn munu vera í þessum hópi. Ron De Santis er athyglisverður stjórnmálamaður og hann mælist nú með meira fylgi en fíllinn … Read More