Glenn Youngkin, ríkisstjóri Virginíu í Bandaríkjunum, gaf út tilskipun á þriðjudag sem bindur enda á innheimtu og fullnustu sekta sem settar hafa verið á einstaklinga og fyrirtæki sem brutu gegn COVID-19 takmörkunum í fylkinu. Ásamt því að stöðva allar frekari sektir, ætlar ríkisstjórinn einnig að að koma á endurgreiðsluferli fyrir einstaklinga og fyrirtæki sem voru neydd til að greiða greiða … Read More
Landsvirkjun yrði seld einkaaðilum vegna samkeppnissjónarmiða EES
Haraldur Ólafsson prófessor í veðurfræði við Háskóla Íslands var gestur Arnþrúðar Karlsdóttur og Péturs Gunnlaugssonar á Útvarpi Sögu í gær. Haraldur sagði meðal annars að ef svo færi að Ísland hleypti hér inn stórum evrópskum orkufyrirtækjum að til að reisa vindmyllur í þeim tilgangi að framleiða rafmagn fyrir Evrópu kæmi sá tími að stórfyrirtækin myndu fara fram á að ríkið … Read More
Alma hækkar mánaðarleigu um 78 þúsund – sjúklingur þarf að flytja út
Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR segir frá því að hann hafi fengið póst frá leigutaka hjá leigufélaginu Ölmu sem væri vægast sagt sláandi. Leigutakinn heitir Brynja og er 65 ára og leigufélagið væri að bjóða henni nýjan 12 mánaða leigusamning sem mun taka gildi frá byrjun febrúar á næsta ári með hækkun upp á 75.247kr. á mánuði miðað við vísitölu … Read More