5 góð ráð fyrir meltinguna

frettinGuðrún Bergmann, HeilsanLeave a Comment

Eftir Guðrúnu Bergmann: Þessi ráð nýtast auðvitað allt árið, en um jól og áramót er mikið um hátíðamat, sem leggur aukið álag á meltingarkerfið. Því er um að gera að vera undirbúinn undir það álag, svo það taki sem minnstan toll af heilsunni og geri hátíðirnar ánægjulegri. #1 – GÓÐGERLAR Takið inn góðgerla, ef þið eru ekki nú þegar að … Read More

Biður RÚV Samherja afsökunar?

frettinPáll Vilhjálmsson, PistlarLeave a Comment

Eftir Pál Vilhjálmsson: Níu Namibíumenn eru ákærðir í dómsmálinu sem rekið er í Namibíu, og snýst um úthlutanir veiðiheimilda. Kjarni dómsmálsins breytingar eru sem gerðar voru á fiskveiðilöggjöf landsins árið 2015 og hvernig þeim var framfylgt. Einn ákærðra, Bernhardt Esau, var sjávarútvegsráðherra Namibíu 2010 til 2019. Namibian Sun hefur eftir Esau að tilgangur lagabreytinganna 2015 hafi verið  ,„að opna iðnaðinn og … Read More

Dauðalistinn og tjáningarfrelsið

frettinPistlar, Tjáningarfrelsi2 Comments

Eftir Ara Tryggvason: Þann 19. ágúst síðastliðinn var danski utanríkisráðherrann, Jeppe Kofod, kallaður til fundar á danska þinginu vegna svokallaðs dauðalista á vegum Mirotvorets (Friðarsinni) í Úkraínu. Ástæðan var sú, að á viðkomandi lista eru þrír þekktir Danir sem allir tóku þátt í ráðstefnu á vegum Schiller stofnunarinnar, 25. maí síðastliðinn. Danir voru fyrstir þjóða til að fjalla um úkraínska … Read More