Flugdrama vegna veðurs: Farþegar gætu átt rétt á skaðabótum

frettinÞórdís B. SigurþórsdóttirLeave a Comment

Fjöldi farþega eru strandaglópar á Íslandi og víðar vegna þess að flugi til og frá landinu hefur verið fellt niður í gær og í dag. Meðal annars var Reykjanesbrautinni lokað við lítinn fögnuð farþega og flugfélaganna. Einhverjar efasemdir hafa vaknað um réttmæti lokananna, meðal annars hjá forstjóra Icelandair, Boga Nilssyni. Sérstaka athygli vöktu ummæli forstjórans þegar hann sagði í samtali við mbl.is: … Read More

Leikarinn Damian Lewis fastur á flugstöðinni í Keflavík

frettinFræga fólkiðLeave a Comment

Fjöldi ferða­manna er enn fastur í flug­stöðinni í Kefla­vík og kemst hvergi. Margir hafa látið í sér heyra á sam­fé­lags­miðlum og birt myndir og myndbönd af ástandinu. Ljóst er að fólk er ekki ánægt. Reykja­nes­brautin er enn lokuð vegna veðurs og staðan verður tekin á há­degi. Mikil truflun er á flug­ferðum til og frá Ís­landi. Meðal strandaglópa er eða var … Read More

(R)SK-miðlar skipta um kennitölu

frettinFjölmiðlarLeave a Comment

Eftir Pál Vilhjálmsson kennara og blaðamann: Stundin og Kjarninn eru við að sameinast segir RÚV, sem er óformlegt móðurfélag hinna tveggja í RSK-bandalaginu. Helsta frægðarverk RSK-miðla er að eiga aðild að byrlun Páls skipstjóra Steingrímssonar og stuldi á síma hans. Ólíkt RÚV eru dótturmiðlarnir ekki á fjárlögum en fá engu að síður styrki úr ríkissjóði. Vinstrimenn kunna aftur betur að eyða en … Read More