Áhorfendur á HM í handbolta þurfa ekki að vera „bólusettir“ – aðeins leikmenn og starfsfólk

frettinCovid bóluefni, Íþróttir3 Comments

Samkvæmt nýjustu reglum Alþjóða Handknattleikssambandsins (IHF) sem uppfærðar voru 6. desember sl., og svari við fyrirspurn frá sambandinu, skulu allir leikmenn sem taka þátt í mótinu í Svíþjóð og Póllandi í janúar nk., ásamt þjálfurum, dómurum, blaðamönnum, heilbrigðisstarfsfólki, sjálfboðaliðum og öllu starfsfólki IHF vera „fullbólusettir“ við Covid.  Til að teljast „fullbólusettur“ þarf að hafa fengið tvær sprautur en ekki mega … Read More

13 ára knattspyrnumaður hneig niður látinn í leik á Spáni

frettinErlent, ÍþróttirLeave a Comment

Þrettán ára leikmaður spænska liðsins C.D. Puerto Malagueño lést skyndilega á leikvellinum síðastliðinn sunnudag. „Hræðilegur harmleikur hefur skekið Malaga og andalúsískan grasrótarfótbolta um helgina“, segir í blaðinu europapress. „Leikmaðurinn Marvellous Onanefe Johnson, 13 ára hjá CD Puerto Malagueño, hneig niður á vellinum og lést samstundis í deildarleik þegar fimm mínútur voru til leiksloka. Ekkert var hægt að bjarga lífi hans. Félagið mun … Read More

Covid: Orð og efndir

frettinCOVID-19, Hallur Hallsson, Pistlar2 Comments

Eftir Hall Hallsson: Íhugið vandlega ummæli sexmenninganna á meðfylgjandi mynd, sögðu þau sannleikann? Íhugið ummæli þríeykisins: Þórólfs, Ölmu og Víðis. Hvað sögðu þau, hverju lofuðu þau, margsaga? Íhugið, mesti umframdauði í Evrópu er á Íslandi, 55,8% skv. Eurostat. Íhugið faraldurinn á ungu fólki: Died Suddenly. Horfið á heimildamynd Stew Peters. Til hvers grímur og einangrun – lockdown? Lyfjastofnun uppnefndi Ivermectin … Read More