Celine Dion greind með ólæknandi taugasjúkdóm

frettinErlent, Fræga fólkið4 Comments

Celine Dion hefur verið greind með taugasjúkdóminn Stiff Person Syndrome (SPS) sem veldur því að vöðvarnir kreppast óstjórnlega saman. Sjúkdómurinn breytir þeim sjúku að lokum í  „mannlegar styttur“ þar sem líkaminn læsist smám saman, þannig að fólk getur hvorki gengið né talað. Þó að engin lækning sé til við SPS, þá eru til meðferðir sem hægja á framvindunni, og segir … Read More

Vanþekking fóstrar af sér hatur

frettinJón Magnússon, Pistlar, Trúmál1 Comment

Eftir Jón Magnússon: Um miðja síðustu öld var byrjað að tala um jólin og jólagjafir í byrjun desember. Nú byrjar jólaumstangið og kauphátíðin í lok október. Umfjöllun um tilefni jólanna dregst að sama skapi saman eins og þegar ungi drengurinn spurði á aðfangadag. „Erum við ekki að gleyma fæðingardegi jólaveinsins?“ Markaðssetning jólanna hefur tekist svo vel, að vítt og breytt … Read More

Nýstofnuð mannréttindasamtök kalla eftir uppgjöri á Covid aðgerðum

frettinCOVID-19, Þorsteinn Siglaugsson3 Comments

Þorsteinn Siglaugsson formaður Málfrelsis, samtaka um frjálsa og opna umræðu lýðræði og mannréttindi kallar eftir uppgjöri á sóttvarnaraðgerðum á Covid tímabilinu. Þetta kom fram í þættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. Formaðurinn og meðlimir samtakanna segja að Covid aðgerðir hafi ekki skilað neinum ávinningi heldur einungis valdið meiri skaða og því sé mikilvægt að það fari fram uppgjör á því sem … Read More