Þrír eru særðir eftir hryðjuverkaárás í miðborg Tel Aviv. Þessu er greint frá á miðlinum 7 Israel national news. Einn er alvarlega særður eftir skotárásina og tveir til viðbótar voru fluttir á sjúkrahús og þurftu áfallahjálp. Árásarmaðurinn var skotinn niður af lögreglu og öryggissveitum og er látinn. Hinir særðu, sem eru taldir vera karlmenn á tvítugsaldri, hafa verið fluttir á … Read More
Vöruskömmtun í Bretlandi en allsnægtir í Rússlandi
Eru refsiaðgerðir Vesturlanda að virka til að eyðileggja lífið í Rússlandi? Breskir stórmarkaðir skammta egg og grænmeti, á meðan hillur í Rússlandi svigna undan ferskum matvælum, skrifaði Sue Reid fyrir breska blaðið The Daily Mail, 6. mars sl. Myndirnar í umfjöllun Reid voru teknar í Perm, rússneskri borg í Úralfjöllum, með íbúafjölda á við Birmingham. Forsíðumyndin með tómum hillum er … Read More
Breskur blaðamaður í Donbass: Harmsagan sem fær ekki að heyrast
Breski blaðamaðurinn Johnny Miller hefur gert stutta heimildamynd um lífið í Donbass. Nánast algert fjölmiðlabann hefur ríkt á Vesturlöndum um það hvernig stjórnvöld í Kænugarði hafa látið sprengjum rigna yfir almenna borgara á svæðinu síðastliðin níu ár. Myndin var birt hjá Press TV 6. febrúar sl. Blaðamaður Fréttarinnar varð sjálf vitni að því sem fram kemur í heimildarmynd Miller er … Read More