Eina vopnið gegn heimsendaspámönnum er gagnrýnin hugsun

frettinKrossgötur, Upplýsingaóreiða, Þorsteinn SiglaugssonLeave a Comment

Eftir Þorstein Sigurlaugsson: „Rót illskunnar er sú að við hugsum ekki. Illskan er óháð hugsuninni, sem marka má af því að þegar hugsunin reynir að skilja illskuna og átta sig á þeim forsendum og meginreglum sem hún sprettur af, þá upplifir hún vanmátt sinn, því hún finnur ekkert. Í þessu felst lágkúra illskunnar.“ Hannah Arendt, Eichmann in Jerusalem Um daginn átti … Read More

Jafnstaða kynjanna eru grundvallarmannréttindi

frettinJón Magnússon, KynjamálLeave a Comment

Eftir Jón Magnússon: Þau lönd sem virða jafnstöðu karla og kvenna hafa það best stjórnarfarslega, efnahagslega. Þau lönd sem takmarka réttindi kvenna og meina þeim jafnvel að læra eða vinna hafa það verst stjórnarfarslega og efnahagslega. Þessar staðreyndir eru kunnar, en þær þjóðir sem eru þjakaðar af hugmyndafræði Íslam, búa undantekningarlítið við þessar mannréttindaskerðingar, skort á lýðræði og efnahagsleg bágindi … Read More

Hatur á alþingi

frettinHatursorðæða, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Eftir Pál Vilhjálmsson: Katrín forsætis og Helga Vala þingmaður Samfylkingar ræddu hatur á alþingi. Tilefnið er ætlun Katrínar að efna til námskeiða fyrir opinbera starfsmenn um afleiðingar hatursorðræðu. Helga Vala sagði ekki vanþörf á að þingmenn færu á námskeiðið Ég verð að segja að ég hef miklar áhyggjur af því hvernig við leyfum okkur að tala hérna inni. Hvernig við leyfum … Read More