Tilskipun ESB um snjallklósett – smásaga

frettinEvrópusambandið, Tækni1 Comment

Kári skrifar: Margvíslegar „snjalllausnir“ njóta vaxandi „vinsælda“ um heim allan, má nefna svo nefnd snjallúr, „snjallsíma“, snjallísskápa og snjallþvottavélar. Þegar eru komin fram snjallklósett og hægt að stjórna þeim með farsíma eða fjarstýringu.[i] Í framhaldi af kröfu um snjallrafmagnsmæla á heimilum, samkvæmt orkupökkum ESB, verður þess varla langt að bíða, að fram komi tilskipun ESB um snjallklósett. Krafan mun falla … Read More

Kuldalega hlýnun, Gréta eyðir tísti

frettinLoftslagsmál, Páll Vilhjálmsson1 Comment

Eftir Pál Vilhjálmsson: Stöku fréttir berast af köldum mars. Ekki kaldara í aldarfjórðung, segir í viðtengdri frétt. Haft er eftir veðurfræðingi að „ómögu­legt sé að segja til um horf­ur í næstu viku.“ Ef málum hefði verið háttað á hinn veginn, mars væri óvenjuhlýr, væru hrannir af fréttum að hlýindin væru til marks um loftslagsbreytingar. Spámenn, bæði úr hópi veðurfræðinga og … Read More

28 ára gamall rappari hneig niður á sviðinu og lést

frettinErlent, Tónlist2 Comments

Suður-afr­íski rapp­ar­inn Costa Tsobanoglou, eða Costa Titch, lést skyndi­lega á sviðinu á tónleikum á tón­list­a­hátíðinni Ultra South Africa í út­hverfinu Nasrec í Jó­hann­es­ar­borg. Hann var 28 ára og dánarorsök er ókunn, en lög­regl­an vinnur að rannsókn málsins. Mynd­bönd á sam­fé­lags­miðlum sýna rapp­ar­ann með hljóðnem­ann í hendi þegar hann dettur niður. Hann hélt áfram að syngja en hneig aft­ur niður og féll … Read More