Tímamótaatkvæðagreiðsla Berlínarbúa um kolefnishlutleysi (e. Net Zero) fyrir árið 2030 fékk ekki nægjanlega kjörsókn til að teljast gild. Af kosningabærum mönnum reyndust aðeins 18% fylgjandi, sem þykir mikið áfall fyrir loftslagsaðgerðasinna. Frá þessu greindu Reuters og fleiri erlendir fjölmiðlar. Kosning um „Hlutleysi í loftslagsmálum í Berlín fyrir árið 2030“ 26. mars sl. mistókst gjörsamlega þrátt fyrir að yfir milljón evra … Read More
Trump ákærður í New York
Eftir Hall Hallsson: Grand Jury dómstóll í New York hefur ákært Dónald Jón Trump 45. forseta Bandaríkjanna. Það er saksóknari á Manhattan, New York að nafni Alvin Bragg sem gefur út ákæruna. Bragg segir að haft hafi verið samband við lögmann Trump um að forsetinn gefi sig sjálfviljugur fram. CNN hefur eftir heimildum úr búðum saksóknara að Trump verði ákærður … Read More
Næstum fjórar trilljónir dollara fluttust frá millistéttinni til þeirra ofurríku í Covid-lokunum
Fólkið sem stjórnaði söguþræðinum (e. narrative) meðan á Covid lokunum stóð naut góðs af þeim í formi hagnaðar. Kaupmanninum á horninu var lokað, en stórverslunum var leyft að hafa opið. Næstum 4 trilljónir dollara fluttust frá bandarískri millistétt til hinnar ofurríku. Þetta sagði bandaríski öldungarþingmaðurinn Ron Johnson í viðtali við Epoch Times. Amazon gekk til dæmis frábærlega vel á meðan … Read More