Fjölpóla nýr heimur – hvað verður um dollarann?

Erna Ýr ÖldudóttirErna Ýr Öldudóttir, Fjármál, Stjórnmál, ViðskiptiLeave a Comment

Þýðing á fréttabréfi Genco Capital sem birtist á Substack 30. mars 2023. Á síðustu vikum hafa fréttir borist af keppinautum Bandaríkjanna, þar sem þeir hafa orðið umsvifameiri á alþjóðavettvangi. Kína hafði milligöngu um friðarsamning Sádi-Arabíu og Íran, Rússar héldu ráðstefnu með yfir fjörtíu Afríkuríkjum, Saudi-Arabía er orðuð við að byrja að nota mismunandi gjaldmiðla fyrir olíuviðskipti og listinn heldur áfram. … Read More

J.K. Rowling bregst við bókabrennu trans-aktívista

frettinBókmenntir, Erlent, TransmálLeave a Comment

Hinar vinsælu barnabækur J.K. Rowling hafa nú mætt andspyrnu frá hópi trans-aktívista sem brenna þær nú í mótmælaskyni við persónulegar skoðanir hennar á því að ungum börnum sé leyft að ráða því sjálf hvaða líkama þau tilheyra eða ekki, og fá lyfja- og skurðlækna til liðs með sér til að koma þeim skoðunum á með líkamlegum breytingum á líkömum þeirra. … Read More

Aprílgabb mbl.is „góð hugmynd fyrir yfirvöld“

frettinGeir Ágústsson, Heilbrigðismál, InnlentLeave a Comment

Eftir Geir Ágústsson: Í aprílgabb-frétt Mbl.is segir að í heilbrigðis- og landvarnakafla nýrrar fjármálaáætlunar stjórnvalda sé kveðið á um hækkun persónuafsláttar þeirra skattgreiðenda sem staðist geta tilteknar kröfur eða viðmið um heilbrigði og hreysti. En er þetta fjarstæðukennt aprílgabb? Nei, því miður. Ég sá viðtal um daginn við einn af höfundum Babylon Bee sem er að sjá að „fréttir“ þeirra eru óðum að rætast og … Read More