Páll Vilhjálmsson skrifar: Mannréttindadómstóll Evrópu úrskurðaði að transkarl geti ekki verið faðir að lögum. Transkarl er líffræðilega fædd kona sem kallar sig karl. Um er að ræða þýskan transkarl sem ól barn og vildi fá lögskráningu sem faðir en ekki móðir. Die Welt greinir frá málinu og segir að transkarlinn hafi fullreynt úrræði í þýska réttarkerfinu til að fá sig skráðan … Read More