Þegar Rússar og Bandaríkjamenn voru bestu bræður og systur

frettinArnar Sverrisson, PistlarLeave a Comment

Eftir Arnar Sverrisson: Einu sinni voru Rússar og Bandaríkjamenn bestu bræður – alla vega Norðurríkin með Abraham Lincoln við stýrið, enda þótt baráttan gegn alheimsfjármagnsveldinu væri hatrömm. Þegar mest á reið í borgarastyrjöldinni kom Alexander, keisari Rússa, honum til bjargar. Abraham og lýðræðislega sinnaðir Bandaríkjamenn áttu þakkarskuld að gjalda. Aftur á móti jókst Rússahatur þeirra, sem leggja vildu bandaríska lýðveldið … Read More

Er eitthvað rotið í konungdæminu?

frettinJón Magnússon, Pistlar, Stjórnmál1 Comment

Eftir Jón Magnússon: Það er eitthvað rotið í Danmörku segir í „Hamlet“ einu höfuðleikriti Vilhjálms Seikspír (William Shakespeare). Þessa umsögn hefur í tímans rás mátt færa upp á margar þjóðir.  Forseti Kína setur sína taflmenn á mikilvægustu reitina, á meðan Vesturveldin sér í lagi Bandaríkin hafast ekki að.  Meðan Kínverjar sóttu fram sem áhrifavald í Mið-Austurlöndum, þar sem Bandaríkjamenn voru … Read More

Veika konan, ÞAK, héraðssaksóknari og siðareglur BÍ

frettinFjölmiðlar, Innlent, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Eftir Pál Vilhjálmsson: Símanúmerið 680 2140 er skráð á Kveik/RÚV sem Þóra Arnórsdóttir stýrði til skamms tíma. Stefán Eiríksson útvarpsstjóri hefur staðfest það. Símanúmerið er á afrituðum sína Páls skipstjóra Steingrímssonar sem var byrlað 3. maí 2021, síma hans stolið, tækið afritað á RÚV og skilað tilbaka þar sem skipstjórinn lá meðvitundarlaus á gjörgæsludeild. Afritaði síminn var notaður til samskipta á milli RSK-blaðamanna. … Read More