Kjarn­orkukaf­bát­ar Banda­ríkj­anna verða þjón­ustaðir frá Helgu­vík

frettinInnlent1 Comment

Víkufréttir segja frá því að kjarn­orkukaf­bát­ar Banda­ríkj­anna verði þjón­ustaðir frá Helgu­vík og að bát­arn­ir muni sjást vel frá landi, en verða líklega í 5-10 km fjar­lægð frá strand­lengj­unni. Fyrsti bát­urinn kemur fljótlega og er gert ráð fyr­ir að fjöldi heim­sókna verði allt að tíu á ári. Auk ut­an­rík­is­ráðuneyt­is­ins munu Land­helg­is­gæsla Íslands, Geislavarn­ir rík­is­ins og Rík­is­lög­reglu­stjóri koma að verk­inu og skip … Read More

Fjölmiðlar fylgja lögmætu mafíunni að málum – fjölmiðlavændi

frettinArnar Sverrisson, Áróður, FjölmiðlarLeave a Comment

Eftir Arnar Sverrisson: Nýlega sagði hinn kunni bandaríski fjölmiðlamaður, Tucker Carlson, á þessa þeið: Ég hef alltof lengi tekið þátt í útskúfunarlygamenningu fjölmiðlanna, þar sem þeir, er okkur þótti öðruvísi og ótilhlýðilega þenkjandi, voru sagðir samsæriskenningasmiðir. Eini tilgangur fjölmiðla er að ljúga og blekkja. Það er ekki tilgangur þeirra að upplýsa um covid-19, efnahaginn og gang heimsmála, til dæmis, hin … Read More

Verður samfélagið einangrun og ótta að bráð?

frettinInnlent, KrossgöturLeave a Comment

Eftir Erling Óskar Kristjánsson: Um helgina sem leið stóðu samtökin Málfrelsi fyrir fundi undir yfirskriftinni “Ótti og einangrun”. Þar kynnti rithöfundurinn Laura Dodsworth efni metsölubókar sinnar A State of Fear sem fjallar um það hvernig bresk yfirvöld beittu hræðsluáróðri til að fá almenning til að fylgja sóttvarnarreglum. Vísar hún t.a.m. í skýrslu stjórnvalda er segir: “A substantial number of people … Read More