Kynáttunarvandi ekki lengur skilgreindur sem sálrænn vegna pólitísks þrýstings

frettinHelga Dögg Sverrisdóttir, KynjamálLeave a Comment

Eftir Helgu Dögg Sverrisdóttur kennara: Það var pólitískur þrýstingur í Danaveldi sem fékk lækna til að hverfa frá skilgreiningunni að kynáttunarvandi væri sálrænn vandi. Á vefnum sundhed.dk stóð áður, en hefur nú verið fjarlægt því einhverjum fannst óviðeigandi að þetta stæði. „Í Danmörku var ákveðið frá 1. janúar að hætta með skilgreininguna ICD-10 eftir pólitískan þrýsting og fjarlægja „transkønnethet“ sem andlega … Read More

Áhrif foreldraútilokunar á börn án föðurfyrirmyndar

frettinForeldraréttur, InnlentLeave a Comment

Eftir Kristinn Sigurjónsson: Foreldraútilokun 25. apríl ár hvert er baráttudagur gegn foreldraútilokun. Þetta er ferill sem aðallega feður hafa orðið fyrir, en eingöngu vegna þess að þeim hlotnast sjaldnast forsjá barnanna, en hendir bæði feður og mæður og ekki síst börnin. Í heift, reiði eða sárindum við skilnað, þá fer foreldri sem hefur forsjána að hefta eða koma algjörleg fyrir … Read More

Elon Musk vill að réttað verði yfir sóttvarnalækninum Anthony Fauci

frettinErlent1 Comment

Í nýlegu tísti kallaði eigandi Twitter, Elon Musk, eftir fyrir því að réttað yrði yfir Anthony Fauci sóttvarnalækni og fyrrum ráðgjafa Biden-stjórnarinnar í Covid faraldrinum. Ummæli Musk þar voru svar við tísti fréttakonunnar Bridgitte Gabriel sem hljóðaði svona „Ertu sammála Rand Paul öldungadeildarþingmanni? Ætti Dr. Fauci að fara í fangelsi?“. Musk svaraði Gabriels og skrifaði: „Vissulega réttarhöld“. Rand Paul, öldungadeildarþingmaður … Read More