Peter Murrell, eiginmaður Nicola Sturgeon, fyrrum forsætisráðherra Skotlands, hefur verið handtekinn í tengslum við rannsókn á fjármögnun og fjármálum Skoska þjóðarflokksins (SNP). Murrell sem er fyrrum framkvæmdastjóri SNP er í haldi og sætir yfirheyrslu hjá rannsóknarlögreglumönnum. Lögreglan í Skotlandi sagði að 58 ára karlmaður hafi verið handtekinn vegna yfirstandandi rannsóknar. Lögreglumenn eru einnig að gera leit á fjölda annarra heimila, … Read More
Transkarl getur ekki orðið faðir að lögum
Páll Vilhjálmsson skrifar: Mannréttindadómstóll Evrópu úrskurðaði að transkarl geti ekki verið faðir að lögum. Transkarl er líffræðilega fædd kona sem kallar sig karl. Um er að ræða þýskan transkarl sem ól barn og vildi fá lögskráningu sem faðir en ekki móðir. Die Welt greinir frá málinu og segir að transkarlinn hafi fullreynt úrræði í þýska réttarkerfinu til að fá sig skráðan … Read More
Krufningar staðfesta að COVID-19 valdi ekki banvænni hjartabólgu
Frá því Baric rannsóknin kom fram á fyrsta ári Covid heimsfaraldursins sem sýndi fram á í rannsóknarstofu að kórónuveira gæti valdið hjartavöðvabólgu hefur það verið áhyggjuefni að SARS-CoV-2 sýking í mönnum geti valdið hjartavöðvabólgu. Faraldsfræðilegar rannsóknir sem byggðu á ICD kóða [alþjóðlegri flokkun sjúkdóma] gáfu til kynna að sjúklingar á sjúkrahúsi væru að fá hjartavöðvabólgu með öndunarfærasjúkdómnum COVID-19. Engin þessara rannsókna … Read More