Svíþjóð hefur hætt við markmið sín um græna orku, þetta kemur fram í yfirlýsingu frá sænska þinginu, þar sem tilkynnt var um nýja orkustefnu. Elisabeth Svantesson fjármálaráðherra segir að loftslagsmarkmið hnattvæðingarstefnunnar gangi ekki upp, og bætir við að sænska þjóðin þurfi „stöðugt orkukerfi“. Svantesson segir að vind- og sólarorka sé of „óstöðug“ til að uppfylla orkuþörf þjóðarinnar. Þess í stað er … Read More
McCullough skorar á Hotez í kappræður
Fyrr í mánuðinum var Robert F. Kennedy Jr., frambjóðandi í forvali demókrata í forsetakosningum Bandaríkjanna, gestur hins vinsæla þáttastjórnanda Joe Rogan. Kennedy er umhverfislögfræðingur og stofnandi samtakanna Children´s Health Defense og hefur á ferli sínum höfðað fjölda mála gegn lyfjafyrirtækjunum. Undanfarið hefur hann talað mikið um þann skaða sem stafar af Covid „bóluefnum“. Peter Hotez, bandarískur barnalæknir sem sérhæfir sig … Read More
Finnur fórnar Birnu, verður Íslandsbanka stolið?
Páll Vilhjálmsson skrifar: Finnur Árnason stjórnarformaður Íslandsbanka knúði Birnu bankastjóra til að segja upp störfum klukkan fjögur í nótt. Þjófnaður Kviku á Íslandsbanka, kallaður samruni, er í húfi. Með því að fórna Birnu vonast Finnur til að fá frið til að koma Íslandsbanka í hendur Kviku. Samrunaferli milli Kviku og Íslandsbanka hófst í vetur leið. Viðskiptablaðið birt frétt um málið: Forstjóri Kviku telur … Read More