Dagskrárvald í röngum höndum

frettinBjörn Bjarnason, InnlentLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: Hildur Sverrisdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir í Morgunblaðinu í dag, 22. júlí, að einhverra hluta vegna hafi „þjóðfélagsumræðan færst í æ meiri mæli frá því að ræða á hvaða grunni við ætlum að stefna áfram sem samfélag“. Dagskrárvaldið sé „iðulega yfirtekið af mislitlum smámálum með það eina augljósa markmið að þyrla upp ryki og skapa tortryggni“. Telur Hildur … Read More

Helför okkar tíðar – kynlífsþrælkun barna

frettinErlent, Hallur Hallsson, PistlarLeave a Comment

Hallur Hallsson skrifar: Mansal; Human-Trafficking er meðal skelfilegustu glæpa sem þrífast í veröldinni. Um 25 milljónir; menn, konur og börn ganga kaupum og sölu víðs vegar um heiminn. Af þeim eru um 65% konur hnepptar þrældóm einkum vændi, yfir 6.2 milljónir kvenna. Börn í kynlífsþrælkun eru 5 milljónir; Child-Sex-Trafficking. Kynlífsþrælkun barna veltir 150 milljörðum dollara; 26.000 milljörðum króna. Árlega er talið … Read More

Þjóðernissinnaður hægri flokkur á Spáni: RÚV hefur fundið sinn óvin

frettinErlent, Jón Magnússon, Kosningar4 Comments

Jón Magnússon skrifar: Í dag eru þingkosningar á Spáni. Fréttastofa RÚV hefur fundið sinn óvin þar, VOX flokkinn, sem RÚV segir öfgahægri flokk.   Fréttastofa RÚV andskotaðist út í flokk Meloni á Ítalíu vegna sömu ávirðinga. Eftir að Meloni varð forsætisráðherra sést, að ríkisstjórn hennar er sú besta á Ítalíu um áratuga skeið. En hver er þessi VOX flokkur á Spáni?  … Read More