Haukur Hauksson skrifar frá Moskvu: Það er langt í frá að öll kurl séu komin til grafar í tilraun hins illræmda Wagner hóps, til að ræna völdum í Rússlandi 24. júní. Þann laugardag fóru þúsundir Wagner liða í nokkrum bílalestum frá Rostov-við-Don sem er stærsta borg S-Rússlands, í átt að Moskvu, gráir fyrir járnum. Áfangastaður var varnarmálaráðuneyti landsins og skyldi … Read More
Heimurinn að klofna
Geir Ágústsson skrifar: Vesturlönd hafa haft það frekar náðugt seinustu áratugina. Þau eru ríkust allra, friðsælust allra og hreinust allra. Þau fá til sín mat og varning frá öllum heimshornum og borga fyrir það með smápeningum sem eru prentaðir á Vesturlöndum og allir samþykkja að taka við. Ef Vesturlöndum vantar orku þá bora þau holur í jörðina þar sem þeim … Read More
Ekki öll vitleysan eins
Jón Magnússon skrifar: Lífsskoðunarfélagið Samtökin 78, hafa hert sókn sína gegn móðurmálinu og segjast nú vera að leita að kynhlutlausu orði yfir foreldra þ.e. pabba og mömmu. Raunar væru pabbi og mamma ekki til ef þau væru kynhlutlaus. Samtökin vilja e.t.v. ekki hafa með slíkt fólk að gera. Það sama gildir um afa og ömmur. Hefðu þau verið kynhlutlaus þá … Read More