Eitruð pilla í fundargerð – Stefán hættir á RÚV

frettinFjölmiðlar, Innlent, Páll Vilhjálmsson3 Comments

Páll Vilhjálmsson skrifar: Stefán Eiríksson útvarpsstjóri telur sig ekki njóta stuðnings stjórnar RÚV. Stjórnin ræður útvarpsstjóra til fimm ára. Ráðningartími Stefáns rennur út eftir hálft annað ár. Ekki er víst að Stefán sitji svo lengi. Stefán tilkynnti fyrirhugð starfslok á RÚV í útvarpsþætti á Bylgjunni. ,,Ég er að hugsa um að hætta,“ segir Stefán í viðtalinu en tekur fram að … Read More

Geir Ágústsson: „Fjórða vaktin“

frettinGeir Ágústsson, Innlent, Pistlar2 Comments

Geir Ágústsson skrifar: Eitthvað hefur verið rætt um hina svokölluðu þriðju vakt. Hún er skilgreind sem svo á einum stað: Í dag eru konur löngu komnar út á vinnumarkaðinn og karlmenn taka í auknum mæli þátt í heimilisstörfum og umönnun barna. Þetta er fyrsta og önnur vaktin. Það sem situr hins vegar eftir er hin svokallaða þriðja vakt eða hugræn … Read More

Sænski seðlabankinn vill lögbinda að söluaðilar taki við reiðufé

frettinErlent, Fjármál, Gústaf SkúlasonLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Seðlabanki Svíþjóðar segir athugun sænsku ríkisstjórnarinnar á greiðsluháttum Svía vera ófullnægjandi. Seðlabankinn leggur fram tillögur um hvernig bjarga megi greiðslum í reiðufé og innfæra reiðufé að nýju sem viðurkenndan greiðsluhátt í Svíþjóð. Vill Seðlabankinn að það verði lögbundin skylda allra söluaðila í landinu að taka við reiðufé í sænskum krónum. Flestir sem hafa komið til Svíþjóðar á … Read More