Margar alríkisstofnanir vara nú við því að tölvuþrjótar, tengdir Íran, hafi verið að herja á bandarísk vatnskerfi og aðrar atvinnugreinar sem nota forritanlegar rökfræðistýringar (PLC) sem framleiddar eru af ísraelsku fyrirtækinu Unitronics, þar sem stríð Ísraels og Hamas kraumar í bakgrunni. Tölvuþrjótarnir sem tengjast íslömsku byltingarvarðliðinu (IRGC) hafa tekið þátt í netárás sem miðar að PLC rekstrartæknitækjum sem notuð eru … Read More
Nýtt regluverk WHO þarf að draga fram í dagsljós frjálsrar umræðu
Fyrr í þessari viku, nánar tiltekið 30. nóvember sl., afhenti Arnar Þór Jónsson lögmaður, minnisblað til heilbrigðisráðherra um fyrirhugaðar breytingar á regluverki WHO og möguleg áhrif þeirra á íslenskan rétt. Minnisblaðið var í framhaldi sent öllum alþingismönnum og öllum fjölmiðlum. „Grein sú sem hér birtist hefur að geyma stutta lýsingu á innihaldi minnisblaðsins og almenna umfjöllun um bakgrunn málsins, sem … Read More
Rafbílar koma illa út í könnun borið saman við bensínbíla
Gústaf Skúlason skrifar: Rafknúin farartæki hafa næstum 80% meiri vandamál og eru almennt óáreiðanlegri en bílar sem knúnir eru með hefðbundnum brunahreyflum. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn frá bandarískum neytendasamtökum sem ekki eru rekin í hagnaðarskyni. Nýjasta skýrsla „Consumer Reports” kom samtímis og bílakaupendur í Bandaríkjunum geta nýtt sér alríkisskattafslátt að verðmæti allt að $7.500 við kaup á rafbíl. … Read More
- Page 1 of 2
- 1
- 2