Talsmenn báknsins

frettinGeir Ágústsson, InnlentLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Í aðsendri grein í Morgunblaðinu tekur vinstrisinnaður þingmaður upp hanskann fyrir báknið: Þúsund­ir op­in­berra starfs­manna mæta til vinnu á degi hverj­um og gera sitt besta til þess að mæta óend­an­legri eft­ir­spurn og sí­vax­andi kröf­um sam­fé­lags­ins. Þau sjá um þær skyld­ur sem við höf­um ákveðið að fela þeim, kenna börn­um, hlúa að sjúk­um, þjón­usta eldri kyn­slóðir, halda uppi lög­um … Read More

Vörbílstjórar hætta að flytja vörur til New York vegna dómsins yfir Trump

frettinErlent, Gústaf SkúlasonLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Vörubílstjórar láta enn á ný í sér heyra. Vörubílstjórar afhjúpuðu hressilaga nokkrar af verstu Covid-lokunum í heimi, þegar þeir lögðu vörubílum sínum í Ottowa til að mótmæla alræðisaðgerðum Justin Trudeau stjórnarinnar gegn landsmönnum í Kanada. Vörubílstjórar í Bandaríkjunum sýndu samstöðu með kanadískum starfsbræðrum sínum og aðstoðuðu m.a. með því að hindra siglingar milli Bandaríkjanna og Kanada í … Read More

Unga fólkið og loftslagið

frettinGeir Ágústsson, Loftslagsmál1 Comment

Geir Ágústsson skrifar: Í mjög fróðlegri yfirferð fer blaðamaður í þessu myndbandi yfir þrjátíu spádóma um framtíð loftslagsins undanfarna áratugi. Það er búið að spá því óteljandi sinnum að jöklarnir séu að hverfa, að snjór heyri sögunni til, að eyjur fari undir sjó og svona mætti lengi telja. En líka að jörðin sé að frjósa og ísöld væntanleg. Við þekkjum öll … Read More