Alvarlegri ákærur í byrlunar- og símastuldsmálinu

frettinInnlent, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Grunaðir blaðamenn grófu sína eigin gröf þegar þeir neituðu að mæta sem sakborningar til skýrslutöku hjá lögreglu í febrúar 2022. Blaðamennirnir töfðu rannsóknina í hálft ár, mættu ekki til skýrslugjafar fyrr en í ágúst og september. Í framhaldi komst lögregla yfir ný gögn og rannsóknin tók aðra stefnu. Sakirnar sem blaðamennirnir stóðu frammi fyrir í febrúar 2022 … Read More

Kannabis lögleitt í Þýskalandi

frettinErlent2 Comments

Löglegt verður að ganga um með allt að 25 grömm af kannabis í Þýskalandi frá og með fyrsta apríl. Einnig má rækta allt að þrjár kannabisplöntur og eiga fimmtíu grömm heima til einkanota. Nýju lögin voru samþykkt á þýska þinginu fyrir helgi og segir Karl Lauterbach heilbrigðisráðherra Þýskalands að ætlunin sé að draga úr umsvifum svarta markaðsins og koma betur … Read More

Líta þingmenn og ráðherrar á stjórnarskrána sem einhvern brandara?

frettinGústaf Skúlason, InnlentLeave a Comment

Jóhann Elíasson viðskiptafræðingur ritar á bloggi sínu (sjá pdf að neðan) um þann háskalega veg sem alþingismenn hafa beint lýðveldinu inn á sem hófst, þegar umsóknin að ESB var lögð fram sem þingsályktunartillaga að þjóðinni forspurðri. Síðan þá hefur sniðganga stjórnarskrár íslenska lýðveldisins orðið enn fastari regla en að lýðræðið njóti sín samkvæmt þeirri sömu stjórnarskrá. Hefur þessi þróun gengið … Read More