ESB-glóbalistarnir hræddir um að missa völdin

frettinDavos, Evrópusambandið, Gústaf Skúlason1 Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Evrópa stendur frammi fyrir „afgerandi augnabliki.“ Aldrei áður hefur ESB verið eins ógnað af „popúlistum, þjóðernissinnum og lýðskrumurum“ sagði Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, á þingi EPP í Búkarest (sjá myndskeið að neðan). Í júní eru kosningar til ESB-þingsins. Þingmenn eru kjörnir í kosningunum og útkoma þeirra hefur einnig óbeint áhrif á hver verður næsti … Read More

Þurfum við öll þessi samtök í atvinnulífinu?

frettinGeir Ágústsson, Innlent, Pistlar1 Comment

Geir Ágústsson skrifar: Ég veit að verkalýðsfélög eru vinsæl á Íslandi. Nánast allir eru í þeim og sætta sig við að láta þau semja fyrir sig um kaup og kjör, bjóða sér upp á aðgang að sumarbústað og gleraugnastyrkjum, bjóða upp á námskeið og fyrirlestra og svona mætti lengi telja. Það er gott að geta í skiptum fyrir félagsgjald treyst … Read More