Sigríður Dögg kallar í partí: verðlaun og sakborningar

frettinInnlent, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Sigríður Dögg formaður Blaðamannafélags Íslands boðar í ,,bransapartí“ í dag fyrir blaðamenn og áhugasama um blaðamennsku. Teitið er í tilefni af veitingu verðlauna fyrir vel unnin störf. Þrír sakborningar í byrlunar- og símastuldsmálinu eru tilnefndir: Aðalsteinn Kjartansson, Helgi Seljan og Ingi Freyr Vilhjálmsson. Innanbúðarmenn telja gefið að Aðalsteinn fái verðlaun. Hann er varaformaður Blaðamannafélagsins og áskrifandi að … Read More

Hæstiréttur Kanada segir orðið kona valda ruglingi – réttara sé að segja „manneskja með leggöng“

frettinDómsmál, Erlent, Gústaf SkúlasonLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Hæstiréttur Kanada úrskurðaði nýlega í kynferðisofbeldismáli, að það væri „vandasamt“ fyrir dómara á lægri dómstigum að vísa til meints fórnarlambs sem „konu.“ Hugtakið sem eigi að nota sé „manneskja með leggöng.” Dómarinn Sheilah Martin, tilnefnd af rétttrúnaðarmeistaranum Justin Trudeau árið 2017, skrifaði í úrskurði sem birtur var á föstudag, að notkun dómara á orðinu „kona“ hefði verið … Read More

Vandamálin leysast ekki með þöggun

frettinInnlendarLeave a Comment

Kolbrún K Roberts skrifar: Í kjölfar alþjóðlegra baráttudags kvenna. Beinum skömminni í rétta átt Þrýst er á að Sameinuðu þjóðirnar viðurkenni grimmdarverkin sem Hamas framdi gegn Ísraelskum konum 7. október og þau grimmdarverk sem enn eru framin gegn meira en tug kvenna sem enn eru gíslar í haldi Hamas á Gaza. Israel Katz, utanríkisráðherra Ísraels, skrifar „Bandaríkin, Bretland og Frakkland … Read More