Verið er að sprengja og grafa á fullu í Skärholmen í suðurhluta Stokkhólms. Hér er verið að leggja grunninn að byggingu stærstu mosku í Skandinavíu. Stór hluti kostnaðarins lendir á skattgreiðendum. Að tjaldabaki bíða róttækir íslamistar. Hin risastóra moskusamstæða verður 3.000 fermetrar. Vilyrði fyrir moskunni sem hluta af skipulagsáætlun var veitt árið 2014 og fyrstu skóflustungurnar voru teknar síðastliðið haust. … Read More
Nýr skattur á rafbíla á Íslandi fréttist út fyrir landssteinana
Sænska ríkisútvarpið greinir frá því, að fólk á Íslandi sem á rafbíla verði þvingað til að greiða nýjan skatt eða „kílómetragjald“ fyrir bíla sína. Bensín- og dísilbílaeigendur eru undanþegnir skattinum til að byrja með. Sagt er að ríkið innheimti sífellt minna fé með hefðbundnum eldsneytissköttum. Ísland hefur tekið upp kílómetragjald á rafbíla, skatt sem hefur ekki áhrif á bensín- og … Read More
Á tali hjá Hemma Gunn og Vikulokin með Gísla Marteini
Ég var á Sjónvarpinu þegar Hermann Gunnarsson [1946-2013] var með skemmtiþáttinn Á tali hjá Hemma Gunn, líklega vinsælasta þátt í sögu Sjónvarpsins. Vinsemd, virðing og gleði einkenndu Hemma heitinn, einlæg og skemmtileg viðtöl og kannski alveg sérstaklega við börn. Þessi árin er Gísli Marteinn Baldursson með þátt Vikulokin með Gísla Marteini þar sem lista-elítan fabúlerar um ekki neitt og Gísli … Read More