Bann Ísraels á palestínskum verkamönnum skaðar báða aðila fjárhagslega

frettinErlent, Ingibjörg Gísladóttir, StríðLeave a Comment

Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Eftir innrásina frá Gasa hinn 7. október hefur verið skortur á vinnuafli í byggingaiðnaði í Ísrael því bann var sett á  að hafa Palestínumenn í vinnu. Aðeins 17.000 þeirra eru enn við vinnu í landnemabyggðunum segir á Alarabiya.net (Sádarnir). Samkvæmt þeim þá kostar frostið í byggingaiðnaðinum ísraelskan efnahag 840 milljónir USD mánaðarlega en tap Palestínumanna er meira. … Read More

Nýjustu sprengju- og skotárásir í Svíþjóð

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, Hryðjuverk, NorðurlöndLeave a Comment

Fréttamaður RÚV, Bogi Ágústsson, talar niður Rússland og Pútín en fegrar stefnu sænskra krata sem bera að mestum hluta ábyrgð á vargöldinni í Svíþjóð. Bogi Ágústsson tók snemma vísun til opinberra frétta í Svíþjóð um sprengju- og  skotárásir sem árásir á RÚV. Vonandi birtir ríkismamma RÚV eftirfarandi fréttir af nýjustu sprengju og skotárásum í Svíþjóð. Öflug sprenging við íbúðarhús í … Read More

„Ríðum ó skítur“ og „Allir eru að fá sér“ syngur barnakór Kársnesskóla

frettinInnlent, TónlistLeave a Comment

Athygli vakti um helgina þegar að barnakór Kársnesskóla var fengin til að syngja með frægum röppurum hérlendis, annars vegar í þætti Gísla Marteins á RÚV og hins vegar á Hlustendaverðlaunum 2024. Textinn í laginu sem börnin syngja með Jóa P. og Króla, útlegst á íslensku „ríðum ó skítur“ eða „fuck ´o shit.“ Þetta sungu börnin í sjónvarpssal ríkissjónvarpi allra landsmanna. … Read More