Arfleifð Ólafs Ragnars – rússagrýlan þá og nú

frettinHallur Hallsson, Innlent, Pistlar, Stjórnmál1 Comment

Hallur Hallsson skrifar: Það var sem ferskur andblær að fá Ólaf Ragnar Grímsson forseta [1996-2016] til þess að ræða í Silfri RÚV um Rússland, Vladimir Pútin og atburði í Austurvegi. Forsetinn ræðir málefni af yfirvegun, rifjaði upp umæli sín fyrir tveimur árum þess efnis að viðskiptabann Vesturlanda myndi ekki virka sem varð til þess að: “…Ég hef sjaldan fengið aðra … Read More

Hvert fóru allir Sjálfstæðismennirnir?

frettinInnlent, Jón Magnússon, PistlarLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Fyrir nokkru kom út bókin „Where have all the Democrats gone? The soul of the party in the age of extremes“, þar er m.a. fjallað um grundvallarbreytingar sem hafa orðið á Demókrataflokknum í Bandaríkjunum, sem valda því, að flokkurinn er annar í dag og stendur fyrir allt önnur gildi en áður.  Gott væri ef fjallað væri um … Read More

Bandaríkin samþykkja framleiðslu á „ræktuðu kjöti“

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, Loftslagsmál, MatvæliLeave a Comment

PBS greinir frá því, að bandaríska landbúnaðarráðuneytið hafi gefið samþykki fyrir framleiðslu á kjöti sem búið er til úr dýrafrumum á tilraunastofum. Meðal ýmissa gagnrýnenda gengur slíkt kjöt undir nafninu „Frankensteinkjötið.“ Yfirvöld telja að með framleiðslu tilraunakjöts og útrýmingu hefðbundins landbúnaðs, þá verði hægt að stöðva svo kallaða hamfarahlýnun. Gagnrýnendur segja, að enn meiri orku þurfi til framleiðslu á gervikjöti … Read More