Staðfesting komin á kynferðisglæpum Hamasliða hinn 7. október

ritstjornErlent, Ingibjörg Gísladóttir, StríðLeave a Comment

Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Fyrr í vikunni gaf sérstakur rannsakandi Sameinuðu þjóðanna á kynferðisglæpum í stríði, Pramila Patten, út niðurstöður sínar úr rannsókn á kynferðisofbeldi Hamasliða hinn 7. október. Niðurstaða hennar eftir að hafa dvalið í Ísrael og skoðað ótal ljósmyndir og myndbandsupptökur, sumar eftir Hamasliðana sjálfa, var sú að fyrir lægju skýrar og sannfærandi upplýsingar um að þeir hefðu framið … Read More

Afhjúpar skelfilega sýn á konur frá fornu fari í menningu múslíma

ritstjornErlent, Helga Dögg Sverrisdóttir5 Comments

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Í Vín eru 17 grunaðir um nauðgun á 12 ára stúlku. Meintir gerendur hafa tyrkneskan og búlgarskan bakgrunn. Meðal þeirra grunuðu eru börn á aldrinum 13-18 ára. Þetta er eitt skelfilegast dæmi um kynferðisofbeldi undanfarin ár skrifar Kronen, austurrískt blað. Þetta byrjaði síðastliðið ár með sambandi tveggja unglinga. Það endaði með mánaðarlöngu ofbeldi, hótunum, þvingunum og hópnauðgunum sem teknar … Read More

Bændur stjórna landamærunum

ritstjornErlent, Gústaf Skúlason, MótmæliLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Bændur í Póllandi hafa lengi gagnrýnt ódýran matvælainnflutning á úkraínskum vörum, sem ESB hefur gert mögulegt með því að skekkja alla heilbrigða samkeppni. Núna eru bændur sagðir hafa fullkomlega stjórn á landamærum Póllands og Úkraínu. Skoða þeir bíla og vörubíla sem vilja komast inn í Pólland. Mikil spenna er á milli pólskra bænda og ESB eftir að … Read More