EBU (Samtök evrópskra sjónvarpsstöðva) hafa veitt Ísrael leyfi til að taka þátt í Eurovision eftir landið breytti bæði nafni og texta lagsins sem verður framlag þeirra í ár. Lag Ísrael hét áður October Rain og var talið að titillinn og texti lagsins væri skírskotun í árásir Hamas 7. október, þar sem rúmlega 1.100 voru drepnir. Það þótti of pólitískt og … Read More
Skemmtilegasta iðja Íslendinga er að kjósa um eitthvað sem litlu eða engu máli skiptir
Brynjar Níelsson hæstaréttarlögmaður og fv. þingmaður, lætur ekki sitt eftir liggja í þjóðfélagslegri umræðu með sínum beinskeyttu og skemmtilegu pistlum sem oftast eru blandaðir smá kaldhæðni. Í nýjasta pistlinum greinir hann frá skemmtilegustu iðju Íslendinga og má lesa í fullri lengd hér neðar: Einhver skemmtilegasta iðja Íslendinga er að kjósa, sérstaklega um eitthvað sem litlu eða engu máli skiptir fyrir … Read More
Írar greiða þjóðaratkvæði um „kynlausa stjórnarskrá“
Gústaf Skúlason skrifar: Í dag er alþjóðlegur baráttudagur kvenna 8. mars og hvað er þá mikilvægara en að útiloka kvenkynið úr opinberum stjórnunartextum? Írskir kjósendur ganga til þjóðaratkvæðis í dag til að ákveða tvær mikilvægar stjórnarskrárbreytingar. Breytingarnar varða hugtök eins og „fjölskylda,“ „kona“ og „móðir“sem og „hlutverk kvenna og mæðra í samfélaginu.“ Írskir kjósendur ganga til mikilvægra kosninga á alþjóðlegum … Read More